Hjólhýsi í Vagnaleigunni eru staðsett við Dalvík.
Það eru þrjár gerðir af hjólhýsum, ADRIA, TEC og TABBERT. Öll svipað stór með svipaða uppsetningu.
Öll hjólhýsi eru fullbúin með pottum, pönnum, glösum og hnífapörum
Hjólhýsi leiga: vikan / fimmtudaga-fimmtudaga
Verð fyrir vikuna kr. 100.000Kr.